Lagt fram til kynningar minnisblað verkefnisstjóra fyrir "Skólar á grænni grein" (Grænfánaverkefnið) sem rekið er af Landvernd hér á landi. Um 200 skólar á öllum skólastigum taka þátt í verkefninu hérlendis.
Í minnisblaðinu segir: "Um er að ræða alþjóðlegt menntaverkefni fyrir skóla sem vilja virkja og valdefla nemendur til góðra verka í sjálfbærni- og umhverfismálum. Verkefnið er rekið alþjóðlega af samtökunum Foundation for Environmental Education (FEE) og taka um 50 milljónir nemenda í 68 löndum þátt."
Í minnisblaðinu segir:
"Um er að ræða alþjóðlegt menntaverkefni fyrir skóla sem vilja virkja og valdefla nemendur til góðra verka í sjálfbærni- og umhverfismálum. Verkefnið er rekið alþjóðlega af samtökunum Foundation for Environmental Education (FEE) og taka um 50 milljónir nemenda í 68 löndum þátt."