Farið verður í þakskiptingu á Nesvegi 1, þar sem einföldun verður á þaki fyrir saltgeymslu. Telst umrædd framkvæmd til tilkynningaskyldrar framkvæmdar, sbr. 2.3.4. gr byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
Staðfesting hefur verið gefin út af byggingarfulltrúa.