Vís bauð Grundarfjarðarbæ að taka þátt í þróun öryggisnámskeiða fyrir vinnuskóla. Tveir kennarar við Keili sjá um þá vinnu, í samstarfi við VÍS.
Bæjarstjóri sagði frá verkefni sem farið er af stað þar sem Grundarfjarðarbær tekur þátt í þróun námskeiða sem verða í boði fyrir vinnuskóla sveitarfélaganna.