Lagt fram tilboð Advania í tímaskráningarkefið Vinnustund ásamt kynningu á kerfinu, sem bæjarstjóri, skrifstofustjóri og launafulltrúi sátu. Gert er ráð fyrir stofnkostnaði í fjárhagsáætlun.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að gengið verði að tilboði Advania.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að gengið verði að tilboði Advania.