Lögð fram til kynningar ýmis gögn ásamt bréfum Skorradalshrepps sem hafnar fjárhagsáætlun og gjaldskrártillögu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna ársins 2021 og vísar til endurskoðunar heilbrigðisnefndar.
Bæjarstjóri sagði frá því að fyrirhugaður sé kynningar- og samráðsfundur HeV með fulltrúum sveitarfélaganna á Vesturlandi.
Bæjarstjóri sagði frá því að fyrirhugaður sé kynningar- og samráðsfundur HeV með fulltrúum sveitarfélaganna á Vesturlandi.