Málsnúmer 2011053

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 244. fundur - 10.12.2020


Björgunvarsveitin Klakkur, í samræmi við 29. gr., sbr. 31. gr., reglugerðar um skotelda nr. 414/2017 sótti um leyfi til lögreglustjóra til smásölu skotelda.

Fyrir liggja jákvæðar umsagnir slökkviliðsstjóra og skipulags- og byggingafulltrúa.

Leitað er samþykkis Grundarfjarðarbæjar sem lóðareiganda, vegna húsnæðis sem skoteldar skulu geymdir í og seldir.

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.

Samþykkt samhljóða.