Lagðar fram til kynningar fundargerðir starfshóps um stöðu og stefnu úrgangsmála á Vesturlandi, sem haldnir voru 28. september og 12. október sl. Jafnframt lögð fram skýrsla um matarsóun og tillögur til úrbóta.
Lögð fram til kynningar skýrsla starfshóps um stöðu og stefnu úrgangsmála á Vesturlandi. Boðað hefur verið til eigendafundar þann 1. febrúar nk. um málið.