Lagður fram til kynningar tölvupóstur eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) ásamt bréfi EFS, dags. 15. október sl. og samskipti við starfsmann nefndarinnar.
Með tilvísun til 79. gr. sveitarstjórnalaga óskaði EFS eftir að henni berist útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2020 samhliða fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Eftirlitsnefndin lagði ríka áherslu á að gerð væri útkomuspá fyrir árið 2020 sem grunnur að fjárhagsáætlun fyrir árið 2021. Óskaði nefndin eftir því að útkomuspáin bærist um leið og fjárhagsáætlun 2021.
Jafnframt var óskað eftir upplýsingum um til hvaða fjárhagslegu aðgerða sveitarstjórn hyggst grípa eða hefur gripið til vegna Covid-19 ástandsins.
Með tilvísun til 79. gr. sveitarstjórnalaga óskaði EFS eftir að henni berist útkomuspá fyrir fjárhagsárið 2020 samhliða fjárhagsáætlun fyrir árið 2021.
Eftirlitsnefndin lagði ríka áherslu á að gerð væri útkomuspá fyrir árið 2020 sem grunnur að fjárhagsáætlun fyrir árið 2021. Óskaði nefndin eftir því að útkomuspáin bærist um leið og fjárhagsáætlun 2021.
Jafnframt var óskað eftir upplýsingum um til hvaða fjárhagslegu aðgerða sveitarstjórn hyggst grípa eða hefur gripið til vegna Covid-19 ástandsins.
Til máls tóku JÓK, BÁ, RG, UÞS og SRS.