Málsnúmer 2010040

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 12. fundur - 30.10.2020

Hafnarstjóri fór yfir úrgangsmál hafnarinnar. Helstu vandamálin felast í því að lausn vantar á endurvinnslu veiðarfæraúrgangs.

Hafnarstjórn - 11. fundur - 29.04.2024

Vegna fyrirhugaðra breytinga á sorpmálum, m.a. aukinnar flokkunar, hafa verið sendar leiðbeiningar hafnarinnar til skipa um úrgangsmál.



Höfnin á von á að fá nýja gáma undir sorp, af annarri tegund en verið hafa notaðir og verða þeir leigðir af Íslenska gámafélaginu, sem er þjónustuaðili hafnar og bæjar.