Lögð fram til kynningar ný dagsetning umferðarþings. Samgöngustofa hefur ákveðið að fresta umferðarþingi fram á næsta vor og verður það haldið miðvikudagonn 21. apríl 2021 í Reykjavík.
Áhersla umferðarþingsins verður á ungt fólk í umferðinni (15-20 ára), forvarnir og fræðsla sem stuðla að bættu umferðaröryggi.
Áhersla umferðarþingsins verður á ungt fólk í umferðinni (15-20 ára), forvarnir og fræðsla sem stuðla að bættu umferðaröryggi.