Farið yfir undirbúning viðburða menningarnefndar fyrir jólin.
Jóladagatal Grundarfjarðarbæjar verður birt í lok nóvember þar sem dagskrá desembermánaðar verður kynnt.
Menningarnefnd fór yfir hugmyndir af viðburðum sem meðal annars eru; Jólamyndasamkeppni grunnskólabarna, Jólahús Grundarfjarðar 2020, jólaþorp og margt fleira.
Menningarnefnd fór yfir hugmyndir af viðburðum sem meðal annars eru; Jólamyndasamkeppni grunnskólabarna, Jólahús Grundarfjarðar 2020, jólaþorp og margt fleira.