Málsnúmer 2009013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 241. fundur - 10.09.2020


Lögð fram til kynningar kynning Sambands íslenskra sveitarfélaga á Evrópuvikunni, sem er ráðstefna um uppbyggingu og byggðaþróun og er stærsti viðburður sveitarstjórnarstigsins í Evrópu. Haldnir verða viðburðir vítt og breytt á þriggja vikna tímabili, 5.-20. október nk. Aðalmálefni verða Græn Evrópa, uppbygging og samstarf og valdefling íbúa.