Tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa um biðskyldu á nýju götunni, Bergþórugötu, gagnvart Sólvöllum annars vegar og Nesvegi hins vegar.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að biðskylda verði samþykkt á umferð um Bergþórugötu, gagnvart Sólvöllum annarsvegar og Nesvegi hinsvegar. Ákvörðunin byggir á ákvæði 84. gr. umferðarlaga nr. 77/2019.