Lögð fram til kynningar beiðni Grundarfjarðarbæjar um stuðning við sumarstörf fyrir námsmenn og svarbréf Vinnumálastofnunar. Bærinn fékk samþykkt fyrir 15 störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, í 2 mánuði.
Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með 15 úthlutuð störf.
Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með 15 úthlutuð störf.