Málsnúmer 2001009

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 234. fundur - 16.01.2020


Lagt fram til kynningar bréf Jafnréttisstofu, sem leitar upplýsinga um stöðu jafnlaunavottunar hjá sveitarfélaginu. Vinnu við jafnlaunavottun er ekki lokið. Sveitarfélögin á Snæfellsnesi standa sameiginlega að þeirri vinnu að afla jafnlaunavottunar og er undirbúningur þeirrar vinnu farinn af stað.