Alls báru 65 ljósmyndir í samkeppninni 2019 frá yfir 20 aðilum, sem er mjög góð þátttaka. Eygló Bára og Sigurborg skipuðu dómnefnd af hálfu menningarnefndar, auk Lúðvíks Karlssonar, Listons, alþýðulistamanns. Þema keppninnar 2019 var "fegurð". Oliver Degener átti myndir í fyrsta og öðru sæti og Salbjörg Nóadóttir átti myndina sem valin var í þriðja sæti. Verðlaunaafhending fór fram á aðventudegi Kvenfélagsins þann 2. desember sl. Menningarnefnd þakkar öllum ljósmyndurum kærlega fyrir framlag þeirra og óskar verðlaunahöfum til hamingju. Lúðvík Karlssyni er sérstaklega þakkað fyrir ánægjulegt samstarf í dómnefnd.
Eygló Bára og Sigurborg skipuðu dómnefnd af hálfu menningarnefndar, auk Lúðvíks Karlssonar, Listons, alþýðulistamanns. Þema keppninnar 2019 var "fegurð".
Oliver Degener átti myndir í fyrsta og öðru sæti og Salbjörg Nóadóttir átti myndina sem valin var í þriðja sæti. Verðlaunaafhending fór fram á aðventudegi Kvenfélagsins þann 2. desember sl.
Menningarnefnd þakkar öllum ljósmyndurum kærlega fyrir framlag þeirra og óskar verðlaunahöfum til hamingju. Lúðvík Karlssyni er sérstaklega þakkað fyrir ánægjulegt samstarf í dómnefnd.