Lagt fram til kynningar fundarboð vegna stofnfundar Ungmennaráðs Vesturlands, sem stóð til að halda 14. janúar en var frestað vegna veðurs til 28. janúar nk. Jafnframt lagt fram til kynningar erindisbréf fyrir væntanlegt Ungmennaráð Vesturlands.
Bæjarstjórn óskar eftir því að ungmennaráð tilnefni fulltrúa á stofnfundinn og felur skrifstofustjóra að hafa samband við ungmennaráð.
Jafnframt lagt fram til kynningar erindisbréf fyrir væntanlegt Ungmennaráð Vesturlands.
Bæjarstjórn óskar eftir því að ungmennaráð tilnefni fulltrúa á stofnfundinn og felur skrifstofustjóra að hafa samband við ungmennaráð.
Til máls tóku JÓK, GS og UÞS.