Lagður fram til kynningar tölvupóstur umhverfis- og auðlindaráðuneytis dags. 2. desember sl. vegna kynningar á tveimur reglugerðum sem settar eru á grundvelli laga um mat á umhverfisáhrifum. Annars vegar er um að ræða reglugerð nr. 1069/2019, um breytingu á reglugerð nr. 660/2015, um mat á umhverfisáhrifum. Hins vegar er um að ræða reglugerð nr. 1068/2019, um breytingu á reglugerð nr. 772/2012, um framkvæmdaleyfi.
Bæjarstjóra falið að gera drög að breytingum á samþykktum bæjarins í samræmi við þessar breytingar.
Bæjarstjóra falið að gera drög að breytingum á samþykktum bæjarins í samræmi við þessar breytingar.