Bréf hefur verið sent til forsvarsfólks íþróttafélaganna fjögurra með beiðni um að tilnefna fulltrúa til íþróttamanns Grundarfjarðar 2019, í síðasta lagi mánudag 4. nóvember nk.
Aðal- og varamenn í íþrótta- og æskulýðsnefnd, auk fulltrúa allra íþróttafélaganna og deilda þeirra, hafa atkvæðisrétt í kjöri um íþróttamann ársins og verða boðaðir til fundar sem stefnt er að miðvikudaginn 6. nóvember nk. kl. 18.00.
Íþróttamaður ársins verður tilnefndur á aðventudegi Kvenfélagsins sunnudaginn 1. desember nk.
Aðal- og varamenn í íþrótta- og æskulýðsnefnd, auk fulltrúa allra íþróttafélaganna og deilda þeirra, hafa atkvæðisrétt í kjöri um íþróttamann ársins og verða boðaðir til fundar sem stefnt er að miðvikudaginn 6. nóvember nk. kl. 18.00.
Íþróttamaður ársins verður tilnefndur á aðventudegi Kvenfélagsins sunnudaginn 1. desember nk.