Lagt fram fundarboð vegna stofnfundar samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir sem haldinn var í dag, 19. september ásamt yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.