Lagt fram endindi frá Þjónustustofunni ehf. varðandi það hvort Grundarfjarðarbær muni nýta sér forkaupsrétt á vélbátnum Svölunni SH-121, skipaskráningarnúmer 1582, í samræmi við lög um forkaupsrétt, vegna kauptilboðs, sem borist hefur í bátinn. Fyrir liggur að enginn kvóti er á bátnum.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að nýta ekki forkaupsrétt Grundarfjarðarbæjar á Svölunni SH-121.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að nýta ekki forkaupsrétt Grundarfjarðarbæjar á Svölunni SH-121.