Lagt fram til kynningar erindi Samvinnuhúsa vegna ljósmyndasýninga sem fyrirhugaðar eru í samstarfi við söfn á Vesturlandi. Um er að ræða ljósmyndir af eldri húsum sem teknar hafa verið um allt Vesturland.
Í erindinu felst einnig ósk um fjárstyrk. Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Í erindinu felst einnig ósk um fjárstyrk. Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Samþykkt samhljóða.