Lagt fram erindi Leikfélags Hólmavíkur þar sem óskað er eftir 55.000 kr. styrk frá Grundarfjarðabæ, til að dekka leigu á Samkomuhúsi Grundarfjarðar, vegna leiksýningar þann 25. apríl sl.
Samþykkt samhljóða að veita Leikfélagi Hólmavíkur endurgjaldslaus afnot af húsnæðinu.
Samþykkt samhljóða að veita Leikfélagi Hólmavíkur endurgjaldslaus afnot af húsnæðinu.