Málsnúmer 1904010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 199. fundur - 30.04.2019

Lögð fram fyrirspurn eigenda að Sólbakka um hvort reisa meigi samliggjandi tveggja íbúða parhús á lóð B.
Skipulags- og umhverfisnefnd felur skipulags- og byggingafulltúa að koma á fundi með lóðareigendum þar sem nánar er farið yfir málin.