Bæjarráð mótmælir harðlega áformum ríkisstjórnarinnar um að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitafélaga á árinu 2020 um 2,8 milljarða. Þessi mikla skerðing mun hafa mikil áhrif á tekjur sveitarfélaga sem nú þegar eiga undir högg að sækja.
Bæjarráð hvetur ríkisstjórnina til þess að endurskoða áform sín um að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Þessi mikla skerðing mun hafa mikil áhrif á tekjur sveitarfélaga sem nú þegar eiga undir högg að sækja.
Bæjarráð hvetur ríkisstjórnina til þess að endurskoða áform sín um að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.