Lögð fram til kynningar fréttatilkynning Skipulagsstofnunar dags. 8. febrúar sl., um að endurskoðun landsskipulagsstefnu sé að hefjast. Í vinnunni er lögð áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu, sem verði betur fléttað inní landsskipulagsstefnuna.