Margrét Björk Björnsdóttir atvinnuráðgjafi og verkefnisstjóri áfangastaðaáætlunar Vesturlands sat fundinn undir þessum lið. Með henni sat fundinn Sara Stef. Hildardóttir, MPM-nemi, sem vinnur að verkefni tengdu samskiptum í Svæðisgarðinum Snæfellsnesi.
Margrét kynnti áfangastaðaáætlunina sem var jafnframt lögð fyrir fundinn.
Lagt fram erindi frá verkefnastjóra SSV til sveitarfélaga á Vesturlandi vegna áfangastaðavinnu og ósk um tilnefningu áfangastaðafulltrúa sveitarfélaga.
Lagt til að Björg Ágústsdóttir verði fulltrúi Grundarfjarðarbæjar við áfangastaðavinnu.
Margrét kynnti áfangastaðaáætlunina sem var jafnframt lögð fyrir fundinn.