Þrír fulltrúar ungmennaráðs sátu ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði í Borgarnesi 21.-23. mars sl. ásamt bæjarfulltrúa.
Fulltrúar ungmennaráðs voru sammála um að ráðstefnan var fróðleg og skemmtileg. Þetta var gott tækifæri til að stíga út fyrir þægindaramman og hitta önnur ungmennaráð á landinu.Það var gaman að þetta voru ekki bara fyrirlestrar heldur einnig leikir og smiðjur til að kynnast krökkunum á ráðstefnunni. Fyrirlestrarnir voru fróðlegir og gaman var að fá tækifæri til að spurja ráðherra spurningar.
Fulltrúar ungmennaráðs voru sammála um að ráðstefnan var fróðleg og skemmtileg. Þetta var gott tækifæri til að stíga út fyrir þægindaramman og hitta önnur ungmennaráð á landinu.Það var gaman að þetta voru ekki bara fyrirlestrar heldur einnig leikir og smiðjur til að kynnast krökkunum á ráðstefnunni.
Fyrirlestrarnir voru fróðlegir og gaman var að fá tækifæri til að spurja ráðherra spurningar.