Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, þar sem m.a. var komið inn á eftirfarandi:
? Undirbúningur sumarverkefna og verklegra framkvæmda á vegum bæjarins ? Að bærinn skoði nú hvernig koma megi upp bættri aðstöðu fyrir ferðafólk í miðbæ, m.a. salernismál, merkingar á þjónustu, o.fl. ? Hafnarframkvæmdir ? Styrkveitingar úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða ? Samantekt á reglum og svörum ríkisins vegna fjárveitinga til viðbyggingar Fellaskjóls, á grunni gagna frá formanni stjórnar Fellaskjóls ? Fjarnámsver að Grundargötu 30, efri hæð og fyrirkomulagi, sem er í mótun ? Framkvæmdir við Kirkjufellsfoss