Nefndin ræddi um möguleg verkefni sem hægt væri að sækja um í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, sbr. einnig fyrri umræður á vettvangi nefndarinnar. Nefndin hefur haft samband við ýmsa aðila sem gætu nýtt sér að sækja um í sjóðinn.
Bæjarstjóri heldur utan um umsóknir frá menningarnefnd í sjóðinn.
Bæjarstjóri heldur utan um umsóknir frá menningarnefnd í sjóðinn.