Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019.
Markmið verkefnisins er að byggja upp ljósleiðarakerfi utan markaðssvæða í dreifbýli um allt land. Sveitarfélögum stendur nú einnig til boða að sækja um samvinnustyrk sem valkost við umsókn á grundvelli samkeppnisfyrirkomulags.
Móttöku umsóknargagna vegna A-hluta lýkur 23. nóvember 2018.
Móttöku umsóknargagna vegna A-hluta lýkur 23. nóvember 2018.
Til máls tóku JÓK, UÞS og BÁ.