Lögð er fram ósk íbúa í Hamrahlíð um að götunni verði lokað austan megin og hún gerð að botnlangagötu.
Skipulags- og umhverfisnefnd er mótfallin því að gera Hamrahlíð að botnlangagötu.
Nefndin telur að leysa þurfi umferðarmál með öðrum hætti en með lokun götunnar og bendir á að í vinnslutillögu aðalskipulags er að hluta til að finna áform um úrbætur vegna umferðar og lagningar stórra bíla.
Skipulags- og umhverfisnefnd er mótfallin því að gera Hamrahlíð að botnlangagötu.
Nefndin telur að leysa þurfi umferðarmál með öðrum hætti en með lokun götunnar og bendir á að í vinnslutillögu aðalskipulags er að hluta til að finna áform um úrbætur vegna umferðar og lagningar stórra bíla.