Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga með upplýsingum um fyrirhugaða námsferð til Danmerkur 2.-6. september nk. Ferðin er skipulögð í samvinnu við Samtök stjórnenda á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga (SSSFS). Áætlaður kostnaður ferðarinnar er um 150 þús. kr.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að skrifstofustjóri fari í ferðina.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að skrifstofustjóri fari í ferðina.