Lagt fram bréf Lögmanna, Höfðabakka, dags. 23 apríl sl. fyrir hönd eiganda jarðarinnar Sólbakka í Grundarfirði, landnr. 2188039. Bréfið varðar landamerki milli jarðanna Sólbakka og Kirkjufells, sem bréfritari telur vera ágreining um. Jafnframt lagt fram minnisblað um deiliskipulag við Kirkjufellsfoss og upplýsingar um landamerki.
Til máls tóku EG, ÞS, RG og HK.
Bæjarstjóra falið að svara bréfritara í samráði við lögmann bæjarins.
Lagt fram bréf Lögmanna, Höfðabakka, dags. 23 apríl sl. fyrir hönd eiganda jarðarinnar Sólbakka í Grundarfirði, landnr. 2188039. Bréfið varðar landamerki milli jarðanna Sólbakka og Kirkjufells, sem bréfritari telur vera ágreining um. Jafnframt lagt fram minnisblað um deiliskipulag við Kirkjufellsfoss og upplýsingar um landamerki.
Til máls tóku EG, ÞS, RG og HK.
Bæjarstjóra falið að svara bréfritara í samráði við lögmann bæjarins.
Samþykkt samhljóða.
SÞ tók aftur sæti sitt á fundinum.