Lagt fram bréf Óbyggðanefndar frá 23. febrúar sl. varðandi kröfur fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins um þjóðlendur á Snæfellsnesi og opinbera kynningu óbyggðanefndar á þeim.
Bæjarstjóra falið að svara kröfum fjármála- og efnahagsráðherra.
Bæjarstjóra falið að svara kröfum fjármála- og efnahagsráðherra.
Samþykkt samhljóða.