Fyrirtækið TSC í Grundarfirði hefur lýst áhuga á að styrkja Bæringsstofu um ákveðna hluti. Annars vegar að færa allt filmusafn Bærings yfir á stafrænt form og hins vegar að breyta útstillingum verka hans í Sögumiðstöðinni.
Menningarnefnd er afar jákvæð og þakklát fyrir styrk til yfirfærslu mynda Bærings yfir á rafrænt form. Það boð er þegið með þökkum. Til að hægt verið að hefjast handa við verkið þarf að flytja eldvarða skápinn með myndum og filmum Bærings, sem allra fyrst, á stað þar sem auðvelt er að athafna sig og vinna með myndirnar.
Til að hægt verið að hefjast handa við verkið þarf að flytja eldvarða skápinn með myndum og filmum Bærings, sem allra fyrst, á stað þar sem auðvelt er að athafna sig og vinna með myndirnar.