Lagt fram bréf Minjastofnunar frá 17. janúar sl. varðandi umsögn stofnunarinnar um deiliskipulag á Sólvallareit. Í bréfinu kemur fram að engar minjar eru skráðar á umræddum skipulagsreit og gerir Minjastofnun engar athugasemdir við deiliskipulagið.
Stofnunin minnir samt á það að finnist fornminjar á svæðinu beri að tilkynna um það.
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
Stofnunin minnir samt á það að finnist fornminjar á svæðinu beri að tilkynna um það.
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar.
Samþykkt samhljóða.