Lagt fram til kynningar bréf Grundarfjarðarbæjar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, dags. 12. desember 2017, þar sem óskað er eftir fjárveitingu til lengingar Norðurgarðs við Grundarfjarðarhöfn.
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að fá fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vegna málsins.
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að fá fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vegna málsins.