Lárkot,efnisnáma og lagfæring vegstæðis við námuna.
Vísað er í sameiginlega beiðni frá sveitarfélaginu Grundarfirði og Vegagerðinni, dags. 25. október sl. Það tengist lagningu rafstrengs fyrir Landsnet í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið óskar eftir að slóði sem lagður er við lagningu rafstrengs í jörð meðfram þjóðveginum haldi sér eftir framkvæmdir. Stígurinn eykur umferðaröryggi þar sem umferð gangandi og ríðandi færist af veginum yfir á stíginn.
Það tengist lagningu rafstrengs fyrir Landsnet í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið óskar eftir að slóði sem lagður er við lagningu rafstrengs í jörð meðfram þjóðveginum haldi sér eftir framkvæmdir. Stígurinn eykur umferðaröryggi þar sem umferð gangandi og ríðandi færist af veginum yfir á stíginn.