Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar fyrir árið 2018, ásamt greinargerð. Til samanburðar er útkomuspá ársins 2017 og raunniðurstaða ársins 2016.
Hafnarstjóri fór yfir fyrirliggjandi tillögur að fjárhagsáætlun.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2018 og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.
Jafnframt leggur hafnarstjórn til að samtals verði settar 15 m.kr. í fjárfestingar annars vegar til undirbúnings og byrjunarframkvæmda við viðbyggingu Norðurgarðs og hins vegar til kaupa á nýjum bíl fyrir höfnina.
Hafnarstjóri fór yfir fyrirliggjandi tillögur að fjárhagsáætlun.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2018 og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.
Jafnframt leggur hafnarstjórn til að samtals verði settar 15 m.kr. í fjárfestingar annars vegar til undirbúnings og byrjunarframkvæmda við viðbyggingu Norðurgarðs og hins vegar til kaupa á nýjum bíl fyrir höfnina.