Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 2. okt sl., varðandi lengingu á Norðurgarði og efnistöku úr námum. Í bréfinu eru gerðar nokkrar athugasemdir við drög að tilkynningu sem send var stofnuninni 19. sept. sl. Hafnarstjóra og formanni stjórnar falið í samvinnu við Vegagerðina að svara Skipulagsstofnun.
Hafnarstjóra og formanni stjórnar falið í samvinnu við Vegagerðina að svara Skipulagsstofnun.