Bent er á frétt um fjölþætta heilsueflingu fyrir eldri aldurshópa, yfir 65 ára, í Reykjanesbæ þar sem dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur er í forsvari. Áhugi er fyrir að kanna hvort mögulegt sé að fá slíkt verkefni hingað í Grundarfjörð.
Bent er á frétt um fjölþætta heilsueflingu fyrir eldri aldurshópa, yfir 65 ára, í Reykjanesbæ þar sem dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur er í forsvari. Áhugi er fyrir að kanna hvort mögulegt sé að fá slíkt verkefni hingað í Grundarfjörð.