Lögð fram og kynnt bráðabirgðaálagning fasteignagjalda fyrir árið 2018. Skv. henni hækka fasteignagjöld í heild sinni um 6,6% milli áranna 2017 og 2018.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að álagning fasteignagjalda verði óbreytt milli áranna 2017 og 2018.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að álagning fasteignagjalda verði óbreytt milli áranna 2017 og 2018.