Lagt fram bréf Sýslumannsins á Vesturlandi frá 4. apríl sl. varðandi umsögn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV vegna Hótel Framness, Nesvegi 5. Ekki var unnt að afgreiða erindið fyrr vegna skorts á gögnum.
Fyrirliggjandi eru jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila. Grundarfjarðarbær sér því ekkert því til fyrirstöðu að umbeðið rekstrarleyfi verði veitt.
Fyrirliggjandi eru jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila. Grundarfjarðarbær sér því ekkert því til fyrirstöðu að umbeðið rekstrarleyfi verði veitt.
Samþykkt samhjóða.