Lagt fram bréf Félags eldri borgara þar sem óskað er eftir styrk af tilefni 25 ára afmælis félagsins. Jafnframt kynnt hugmynd að kaupum á leirbrennsluofni sem fæst á góðum kjörum.
Bæjarstjórn leggur til að Félagi eldri borgara verði veittur 150 þús. kr. styrkur í tilefni afmælisins, sem myndi m.a. nýtast til kaupa á leirbrennsluofni.
Bæjarstjórn leggur til að Félagi eldri borgara verði veittur 150 þús. kr. styrkur í tilefni afmælisins, sem myndi m.a. nýtast til kaupa á leirbrennsluofni.
Samþykkt samhljóða.