Lagt fram til kynningar bréf frá Matarauði Vesturlands, dags. 13. júlí sl., þar sem verkefnisstjórn verkefnisins óskar eftir því að framleiðendur og seljendur vöru úr héraði taki þátt í vitundarvakningu og markaðsátaki í október 2017.
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í menningarnefnd og hvetur nefndina til að koma erindinu á framfæri.
Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í menningarnefnd og hvetur nefndina til að koma erindinu á framfæri.