Lagt fram til kynningar boð eigenda Guðmundar Runólfssonar hf. (G. Run.), þar sem boðið er til athafnar í tilefni af fyrstu skóflustungu fyrir nýju fiskiðjuveri fyrirtækisins, laugardaginn 10. júní nk. Jafnframt bjóða eigendur til golfmóts föstudaginn 9. júní nk., þar sem undirritaður verður samningur við Marel um tækjabúnað.
Bæjarstjórn óskar G. Run. og Grundfirðingum öllum til hamingju með áfangann.
Bæjarstjórn óskar G. Run. og Grundfirðingum öllum til hamingju með áfangann.