Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 84Menningarfulltrúi fór yfir drög að dagskrá fyrir Hreyfiviku UMFÍ sem verður dagana 29. maí til 4. júní nk. Ýmsar hugmyndir að viðburðum settar fram og ræddar.
.21705015Starfsemi UMFG
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 84Ragnar Smári Guðmundsson, formaður UMFG, sat fundinn undir þessum lið og fór yfir starfsemi ungmennafélagsins.
.31705016Þríhyrningurinn
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 84Íþrótta- og æskulýðsnefnd fagnar góðum undirtektum bæjarstjórnar við hugleiðingum nefndarinnar um Þríhyrninginn og hvetur bæjarstjórn til að ljúka hugmyndavinnu og hefja framkvæmdir sem allra fyrst. Þarna er illa nýtt svæði sem er kjörið til útivistar fyrir alla fjölskylduna.