Lagður fram samningur frá 1993 milli Sjómannadagsráðs og Grundarfjarðarbæjar um umhirðu og umsjón með myndverkinu Sýn, sem stendur milli Grundarfjarðarkirkju og Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að fela skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt bæjarstjóra að ræða við fulltrúa sjómannadagsráðs um viðhald verksins.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að fela skipulags- og byggingarfulltrúa ásamt bæjarstjóra að ræða við fulltrúa sjómannadagsráðs um viðhald verksins.