Lagt fram bréf dags. 10. janúar sl., frá Minjastofnun Íslands. Í bréfinu er fjallað um skráningu menningarminja , fornleifa og húsa og mannvirkja og hvernig ber að skila slíkum gögnum til Minjastofnunar í samræmi við ákvæði í lögum nr. 80/2012. Bæjarráð samþykkir að fela skipulags- og byggingafulltrúa að vinna að frágangi þessara mála í samvinnu við Minjastofnun.
Bæjarráð samþykkir að fela skipulags- og byggingafulltrúa að vinna að frágangi þessara mála í samvinnu við Minjastofnun.